Val fyrir vorönn 2021

  • 21.10.2020 - 31.10.2020

Opnað verður fyrir val á vorönn 2021 miðvikudaginn 21. október. Valinu skal lokið fyrir 1. nóvember. Hér að neðan er  myndband þar sem leiðbeiningar er að finna um hvernig valið er auk tengils á skjal sem sýnir það saman. Umsjónarkennarar, sviðstjórar, deildarstjórar, áfangastjóri og fóstra mætingar og umsjónar geta aðstoðað nemendur sem á þurfa að halda og veita upplýsingar vaðrandi valið með bros á vör.

Leiðbeiningar vegna vals

 

Leiðbeiningar um val í Innu