Upphaf vorannar og töflubreytingar

  • 8.1.2019

Kennsla á vorönn 2019 hefst mánudaginn 7. janúar samkvæmt stundatöflu.

Stundatöflur nemenda verða birtar fimmtudaginn 3. janúar. Nemendur sem sjá fram á að brautskrást í vor hafa forgang í töflubreytingar kl. 13:00 - 16:00 fimmtudag og föstudag (3. og 4. janúar). Mikilvægt er að þeir komi við hjá áfangastjórum eða sviðstjórum viðkomandi brauta til þess að fara yfir feril sinn.

Aðrir nemendur en útskriftarefni senda inn beiðnir um töflubreytingar rafrænt í gegn um www.inna.is.

Leiðbeiningar um rafrænar töflubreytingar