Dagatal

Hér er hægt að nálgast dagatalið á pdf formi:
 
Skóladagatal vorönn 2019

Dagatal bíltæknibrauta vorönn 2019

Túskildingsóperan í IÐNÓ

  • 6.5.2019 - 7.5.2019

Nemendur á lokaári á leiklistarkjörsviði við Borgarholtsskóla sýna verkið Túskildinsgóperan (The threepenny opera) eftir Bertolt Brecht. Uppfærslan er lokaverkefni nemendanna.

Sýningarnar verða í IÐNÓ á eftirtöldum tímum:
Mánudaginn 6. maí kl. 19:00
Þriðjudaginn 7. maí kl. 17:00
Þriðjudaginn 7. maí kl. 20:00

Frítt er inn og allir eru velkomnir.