Dagatal

Hér er hægt að nálgast dagatalið á pdf formi:
 
Skóladagatal vorönn 2019

Dagatal bíltæknibrauta vorönn 2019

Skíðaferðin verður

  • 13.2.2019

Miðvikudaginn 13. febrúar verður farið í skíðaferð.

Mæting í anddyri Borgó fyrir kl. 11:30. Rútan fer kl. 11.30. Í Bláfjöllum á heimleið eiga allir að vera komnir í rútuna kl. 16.15.

Þeir sem fara á einkabílum þurfa að muna að láta merkja við sig í skíðaskálanum áður en farið er að skíða og svo aftur áður en haldið er heim á leið. Mikilvægt er að allir mæti í skíðaskálann til að láta merkja við sig í lok dags, líka þeir sem ætla að vera lengur.

Dagspassinn kostar 2135,- kr  og leigan er á 2660,- kr