Nýnemaferð afreksíþróttasviðs

  • 31.8.2018

Nýnemaferð afreksíþróttasviðs verður farin 31. ágúst nk.

Nýnemar á afreksíþróttasviði skulu mæta, klædd eftir veðri (og veðurspá) með föt til útivistar og hreyfingar, og nesti fyrir hálfan dag.

Nemendur mæta kl. 8:15 í Borgarholtsskóla á föstudagsmorgun.

Áætlað er að koma til baka í skólann fyrir kl. 15:30.