Lýðræðisfundur

  • 20.9.2019

Föstudag, 20. september kl. 11:25-12:20 verður lýðræðisfundur haldinn í skólanum.

Fyrirkomulagið er þannig að hópar ræða saman undir handleiðslu kennara og setja fram hugmyndir að úrbótum í skólastarfinu.

Áhugasamir nemendur geta skráð sig til þátttöku á skrifstofu skólans og fá þeir þá frí í þeim tíma sem þeir eiga að sitja.