Lokamyndir útskriftarnema í kvikmyndagerð

  • 14.5.2022

Lokamyndir útskriftarnema í kvikmyndagerð verða frumsýndar laugardaginn 14. maí kl. 12:00 í Laugarásbíó.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Auglýsing fyrir lokasýningu útskriftarnema í kvikmyndagerð vor 2022