Jöfnunarstyrkur - umsóknarfrestur rennur út

  • 15.10.2021

Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu.

Hægt er að kynna sér reglur um þennan styrk á vef Menntasjóðs.

Umsóknarfrestur á haustönn er til og  með 15. október næstkomandi.