Innritun í dreifnám á félagsvirkni- og uppeldssviði

  • 26.6.2022

Innritun stendur yfir í nám með vinnu á félagsvirkni- og uppeldissviði.

Félagsvirkni- og uppeldissvið

Búið er að opna fyrir umsóknir um nám á félagsvirkni- og uppeldissviði fyrir haustönn 2022.
Sótt er um námið á rafrænu umsóknareyðublaði .
Umsóknarfrestur er til 26. júní 2022.
Nánari upplýsingar gefur Marín Björk Jónasdóttir, sviðsstjóri, marin.jonasdottir@borgo.is