Ganga á Úlfarsfell

  • 3.5.2019

Föstudaginn 3. maí verður boðið upp á göngu á Úlfarsfell. Skráning fer fram á skrifstofunni eða í World Class Egilshöll.

Mæting kl. 15:15 á bílaplani við Hamrahlíðarskóg við Vesturlandsveg.

Þessi ganga gefur 6 mætingar í íþróttum.