Dagatal

Hér er hægt að nálgast dagatalið á pdf formi:
 
Skóladagatal vorönn 2019

Dagatal bíltæknibrauta vorönn 2019

Fyrirlestur fyrir foreldra um netfíkn

  • 26.9.2018

Miðvikudaginn 26. september kl. 17:00 - 18:30 kemur Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur og sérfræðingur um tölvufíkn og heldur fyrirlestur fyrir foreldra.

Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur hefur undanfarin 12 ár einkum aðstoðað fólk sem glímir við netfíkn, þ.e. tölvan hefur tekið yfir og stjórnar ferðinni í lífi þess. Á þessum 12 árum hefur hann aðstoðað á milli tvö og þrjú þúsund manns. Eyjólfur hefur einnig verið duglegur að halda fyrirlestra fyrir nemendur og foreldra í mörgum skólum landsins.