Dagatal

Hér er hægt að nálgast dagatalið á pdf formi:
Skóladagatal haustannar 2018
Skóladagatal vorannar 2019

Dagatal bíltæknibrauta haust 2018

Ganga í Elliðaárdal

  • 13.4.2018

Elliðaárdalsgangan verður föstudaginn 13. apríl.  Mæting er við íþróttahús Fylkis eða ská á móti Árbæjarlaug kl. 14:30 -15:00.  Athugið að vera klædd eftir veðri.
Hægt er að velja á milli þess að ganga, hlaupa eða hjóla. 
Elliðaárdalsgangan gefur 6 aukamætingar.

Vinsamlegast skráið ykkur á skrifstofu skólans eða í World Class fyrir hádegi á föstudag.