Eindagi skólagjalda

  • 6.6.2018

Eindagi skólagjalda er 6. júní n.k.
Með því að greiða skólagjöld á réttum tíma staðfesta nemendur að þeir ætli að vera áfram í námi á næstu önn.
Litið verður svo á að þeir sem ekki hafa greitt þann 6. júní n.k. ætli ekki að vera í námi á haustönn 2018.