Dreifnámslota í fjarnámi

  • 9.10.2020 - 10.10.2020

Önnur dreifnámslota félagsvirkni- og uppeldissviðs fer fram 9.-10. október.

Vegna aðstæðna í samfélaginu fer kennslan í þessari annarri dreifnámslotu fram í fjarnámi.