Dreifnámslota í fjarnámi

  • 8.5.2020 - 9.5.2020

Þriðja og síðasta dreifnámslota annarinnar fer fram 8.-9. maí og verður í fjarnámi samkvæmt stundatöflu.

Stundatafla staðlotu

Marín sviðsstjóri og Hermína deildarstjóri verða með viðtalstíma í gegnum zoom, bæði föstudag og laugardag. 

Marín - rafrænn viðtalstími

Rafrænn viðtalstími  á föstudegi kl. 12:30 - 15:40.
Rafrænn viðtalstími á laugardegi kl. 11:50 – 17:00.

Hermína - rafrænn viðtalstími

Rafrænn viðtalstími á föstudegi kl. 16:00 – 18:00.
Rafrænn viðtalstími á laugardegi kl. 13:00 – 16:00.