Brautskráning

  • 18.12.2021

Þann 18. desember fer fram brautskráning í sal skólans. Athöfnin hefst klukkan 14.00 en myndataka fyrir útskriftarnema verður klukkan 12.00 sama dag.

Nemendur mega mæta með tvo aðstandendur og þurfa allir að fara í hraðpróf fyrir athöfnina, nemendur, starfsfólk og aðstandendur.

Athöfninni verður streymt á Facebook síðu skólans.