Brautskráning

  • 25.5.2022, 14:00

Brautskráning frá Borgarholtsskóla fer fram í Silfurbergi í Hörpu miðvikudaginn 25. maí klukkan 14:00.

Æfing fyrir útskriftina verður sama dag og á sama stað klukkan 11:00. Að æfingu lokinni verður myndataka einnig í Silfurbergi.

Allir útskriftarnemar þurfa að mæta tímanlega.