Æfing fyrir brautskráningu

  • 18.12.2020

Föstudaginn 18. desember verður æfing fyrir brautskráningu. Æfingin hefst kl. 13:00 á Zoom og útskriftarefni fá tölvupóst með link á æfinguna.