Tímarit

Tímaritin hér fyrir neðan eru flest í prentaðri áskrift á safninu. Tengill er á vef sumra þeirra.

Efni fjölmargra erlendra tímarita er hins vegar aðgengilegt í gegnum vefinn Hvar.is.
Til að leita að ákveðnu tímariti er best að nota tímaritaskrá á Hvar.is.
Til að leita að grein um ákveðið efni eða eftir ákveðinn höfund, hvort sem um er að ræða íslenskt eða erlent efni,  er best að nota Leitir.is.

Hægt er að leita í heildarskrá rafrænna tímarita á vef Landsbókasafns .

Tímarit.is er stafrænt bókasafn sem veitir aðgang að milljónum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Aðgangur er öllum opinn.

Íslensk tímarit
ADHD : fréttabréf ADHD samtakanna (rafræn útgáfa)
Björgun (rafræn útgáfa)
Bókasafnið
Bændablaðið (rafræn útgáfa)
Börn og menning
Ferðafélags Íslands : árbók
FÍB blaðið
Gátt : ársrit um fullorðinsfræðslu og starfsmenntun
Glæður
Grafarvogsblaðið (rafræn útgáfa)
Heimili og skóli (rafræn útgáfa)
Hvati
Iðjuþjálfinn (rafræn útgáfa)
Íslenskur iðnaður
Kvistur, safnablað
Lifandi vísindi
Læknablaðið (rafræn útgáfa)
Málfríður (rafræn útgáfa)
Náttúrufræðingurinn
Rauði borðinn (rafræn útgáfa)
Raust : tímarit um raunvísindi og stærðfræði (rafræn útgafa)
Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
Sagan öll
Sagnir : tímarit um söguleg efni
Sálfræðiritið 
Skíma (rafræn útgáfa)
Skírnir                                                                Skólavarðan (rafræn útgáfa)
Tímarit félagsráðgjafa  (rafræn útgáfa)
Tímarit hjúkrunarfræðinga (rafræn útgáfa)
Tímarit Máls og menningar
Tímarit um menntarannsóknir (rafræn útgáfa)
Tímarit VM (rafræn útgáfa)
Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
Tölvumál
Uppeldi og menntun
Þroskahjálp
Þroskaþjálfinn (rafræn útgáfa)
Öldrun

Erlend tímarit
Communication Arts
Empire
National Geographic

 


4.5.2017