Nýtt á safninu

Nýtt efni - ágúst 2018

Fjölmiðlun
302.2 Auð Auður Jónsdóttir. Þjáningarfrelsið : óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla. - Reykjavík : Mál og menning, 2018.

Umhverfismál
363.7 Lof  Halldór Björnsson. Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi : skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar 2018. - [Reykjavík] : Veðurstofa Íslands, 2018.

Menntamál
370 Ste Steinar í vörðu : til heiðurs Þuríði J. Kristjánsdóttur sjötugri. - Reykjavík : Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, 1999.

Íslenska
415 Gun Gunnar Skarphéðinsson.  Leiðarvísir um málfar : æfingar og verkefni fyrir framhaldsskóla. - Reykjavík : Iðnú, 2018.

Enska
428 Spe Spencer, David. Gateway : B1 Student´s book. - London : Macmillan, 2011.

Þýska
438 Brü Brüseke, Rolf. Starten wir! : Deutsch als Fremdsprache : Kursbuch : A1. - München : Hueber Verlag, 2017.

Danska
439. 85 Har Haraldur Magnússon.  Dönsk málfræði og stílaverkefni. - Reykjavík : Mál og menning, 1990.

Stærðfræði
510 Gís  Bundgaard, Agnete. Stærðfræði : reikningur. - [Reykjavík] : Ríkisútgáfa námsbóka, [s.a.].

Listir
700 Nor  Edible park = Eetbaar Park. - Amsterdam : Valiz, 2012

Leikir
793 Sjó Sjónhverfingar : skemmtilegar myndaþrautir. -  [Reykjavík] : Hólar, 2009.

Ljóð á íslensku
811 Jóh Jóhann Árelíuz. Tehús ágústmánans. - [Kópavogi] : Almenna bókafélagið, 1992.

Leikrit á íslensku
812 Esq Esquivel, Laura, 1950-   Kryddlegin hjörtu / Reykjavík : Leikfélag Reykjavíkur, 2002..

812 Kja Kjartan Ragnarsson. Týnda teskeiðin : leikrit. - Reykjavík : Menningarsjóður, 1988.

812 Nín Nína Björk Árnadóttir.  Fugl sem flaug á snúru : leikverk. - Reykjavík : Bókavarðan, 1985.

812 Odd Oddur Björnsson.  Dansleikur : sjónleikur. - Reykjavík : Menningarsjóður, 1983.

812 Óla Ólafur Haukur Símonarson. -  Kjöt : leikrit. - Reykjavík : Menningarsjóður, 1990.

812 Rag Ragnar Arnalds.  Solveig : leikrit. - [S.l.] : Leikur, 1998 ; Reykjavík : dreifing Háskólaútgáfan.

Skáldsögur á íslensku
813 Bjö  Bjørk, Samuel. Uglan drepur bara á nóttunni : spennusaga. - Reykjavík : Bjartur, 2018.

813 Cha  Chamberlain, Diane.  Leyndarmál systranna. - [Akureyri] : Tindur, 2018.

813 Ein Einar Kárason. Stormfuglar. - Reykjavík : Mál og menning, 2018.

813 Eva Eva Björg Ægisdóttir.  Marrið í stiganum. - Reykjavík : Veröld, 2018.

813 Guð Guðmundur Steingrímsson. Heimsendir : ferðasaga. - Reykjavík : Bjartur, 2018.

813 Gyr Gyrðir Elíasson. Steintré. - Reykjavík : Mál og menning, 2005.

813 Hig Higashino, Keigo. Hinn grunaði herra X : glæpasaga. - [Reykjavík] : Bjartur, 2018.

813 Kja Kjartan Yngvi Björnsson. Draugsól. - Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2018.

813 Kja Kjartan Yngvi Björnsson. Draumsverð. - Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2013.

813 Kja Kjartan Yngvi Björnsson. Ormstunga.  Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2015.

813 Ohl  Ohlsson, Kristina. Syndaflóð. - Reykjavík : JPV útgáfa, 2018.

813 Pun Punter, Russell. Drakúla. - [Seltjarnarnes] : Rósakot, 2018.

813 Rey Reynir Traustason.  Þorpið sem svaf. - Reykjavík : Austurstræti, 2018.

813 Sla  Slaughter, Karin. Löggubær. - [Akureyri] : Tindur, 2018.

Skáldsögur á ensku
823 Bou Bourne, Holly.  Am I normal yet? - London : Usborne, 2015.

823 Chb Chbosky, Stephen. The perks of being a wallflower. - London : Pocket Books, 2009.

823 Lon  Bladon, Rachel. The call of the wild. - Oxford : Macmillan Heinemann ELT, 2011.

5.9.2018