Nýtt á safninu

Nýtt efni - apríl og maí 2019


Heimspeki
100 Hug Hugsað með Aristótelesi : 2400 ára afmæli heimspekings. - Reykjavík : Heimspekistofnun : Siðfræðistofnun : Háskólaútgáfan, 2018.

Hagnýt sálfræði
158 Guð Guðbrandur Árni Ísberg. Skömmin : úr vanmætti í sjálfsöryggi. - Reykjavík : JPV útgáfa, 2019.

158 Sig Sigríður Arnardóttir.  Þegar kona brotnar : og leiðin út í lífið á ný ; viðtalsbók við sigurvegara, konur sem hafa brotlent í lífinu; kulnað eða klesst á vegg - en fundið leið til að taka flugið á ný og njóta sín í einkalífi og starfi. -  Reykjavík, : Veröld, 2019.

Ungt fólk
305.2 Sig Sigrún Aðalbjarnardóttir. Lífssögur ungs fólks : samskipti, áhættuhegðun, styrkleikar. - Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2019.

Ljóð á íslensku
811 Með Meðgönguljóð 2012-2018 : úrval. - Reykjavík : Partus, 2019.

Leikrit á íslensku
812 Mol Molière. Guðreður eða Loddarinn. - Reykjavík : JPV útgáfa, 2019.

Skáldsögur á íslensku
813 Cay Cayre, Hannelore. Múttan. - Reykjavík : Mál og menning, 2019.

813 Foe Foenkinos, David. Ráðgátan Henri Pick. - Reykjavík : Benedikt bókaútgáfa, 2019.

813 Gia Giardino, Vittorio. Sæluhrollur. - Reykjavík : Froskur útgáfa, 2018.

813 Gol Hashemzadeh Bonde, Golnaz. Þakkarskuld. - Reykjavík : Bjartur, 2019.

813 Gün Günday, Hakan. Meira : skáldsaga. - Reykjavik : Bjartur, 2019.

813 Jon Jonasson, Jonas. Gamlinginn sem hugsaði með sér að hann væri farinn að hugsa of mikið. - Reykjavík : JPV, 2019.

813 Kep Kepler, Lars. Lasarus : sakamálasaga. - Reykjavík : JPV útgáfa, 2019.

813  Läc Läckberg, Camilla. Gullbúrið. - [Reykjavík] : Sögur útgáfa, 2019.

813 Lun Lunde, Maja. Blá. - Reykjavík : Mál og menning, 2019.

813 Mor Morris, Heather. Húðflúrarinn í Auschwitz. - Reykjavík : JPV útgáfa, 2019.

813 O´L O'Leary, Beth. Meðleigjandinn. - Reykjavík : JPV, 2019.

813 Rag Ragde, Anne Birkefeldt. Lífsnautnin frjóa : skáldsaga. - Reykjavík : Mál og menning, 2018.

813 Sta Starnone, Domenico. Bönd. - Reykjavík : Benedikt bókaútgáfa, 2019.

813 Ste Sten, Viveca. Ísköld augnablik : tíu sögur úr skerjagarðinum. - Reykjavík : Ugla, 2019.

813 Sve Sveistrup, Søren. Kastaníumaðurinn. - Reykjavík : JPV útgáfa, 2019.

Ævisaga
921 Gun Gunnhildur Una Jónsdóttir. Stórar stelpur fá raflost : heim úr svartholi óminnis. - Reykjavík : Veröld, 2019.

Palestínudeilan
956.94 Hjá Hjálmtýr Heiðdal. Íslandsstræti í Jerúsalem. - Reykjavík : Nýhöfn, 2019.

20.5.2019