Nýtt á safninu

Nýtt efni í desember 2020

Trúarbrögð
Þórhallur Heimisson. Saga guðanna : ferðahandbók um veröld trúarbragðanna . Selfossi: Sæmundur, 2020.

Ungmenni- kynfræðsla
Sólborg Guðbrandsdóttir. Fávitar. Reykjavík: Sólborg Guðbrandsdóttir, 2020.

Sjálfsvíg
Wilhelm Norðfjörð. Þjóð gegn sjálfsvígum: sjálfsvígsfræði. Selfoss: Sæmundur, 2020.

Fuglar
Gísli Pálsson. Fuglinn sem gat ekki flogið. Reykjavík: Mál og menning, 2020.

Byggingarlist
Pétur H. Ármannsson. Guðjón Samúelsson húsameistari. Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2020.

Bókmenntafræði
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir. Fræðaskjóða: bókmenntafræði fyrir forvitna. [Útgáfustaðar ekki getið]: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands, 2020.

Ljóð
Dagur Hjartarson. Fjölskyldulíf á jörðinni. Reykjavík: JPV, 2020.

Skáldsögur á íslensku
Arnaldur Indriðason. Þagnarmúr. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2020.

Auður Ava Ólafsdóttir. Dýralíf. Reykjavík: Benedikt, 2020.

Ásdís Halla Bragadóttir. Ein: sönn saga. Reykjavík: Veröld, 2020..

Eva Björg Ægisdóttir. Næturskuggar. Reykjavík: Veröld, 2020..

Halldór Armand Ásgeirsson. Bróðir. Reykjavík: Mál og menning, 2020.

Hlín Agnarsdóttir. Hilduleikur: skáldsaga. Reykjavík: Ormstunga, 2020.

Hildur Knútsdóttir. Skógurinn. Reykjavík: JPV útgáfa, 2020..

Jón Kalman Stefánsson. Fjarvera þín er myrkur: skáldsaga. Reykjavík: Benedikt, 2020.

Kristín Steinsdóttir. Yfir bænum heima. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2020.

Jo Nesbø. Kóngsríkið. Reykjavík: JPV, 2020.

Ólafur Haukur Símonarson. Höfuðbók: þar sem safnað er saman niðurstöðum af færslum í frumbækur og settar hver á sinn reikning. Reykjavík: Sögur útgáfa, 2020.

Ólafur Jóhann Ólafsson. Snerting. Reykjavík: Veröld, 2020.

Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Eldarnir: ástin og aðrar hamfarir. Reykjavík: Benedikt bókaútgáfa, 2020.

Vilborg Davíðsdóttir. Undir Yggdrasil. Reykjavík: Mál og menning, 2020.

Yrsa Sigurðardóttir. Bráðin. Reykjavík: Veröld, 2020.

Þóra Karítas Árnadóttir. Blóðberg. Reykjavík: JPV útgáfa, 2020.

Íslandssaga
Gunnar Þór Bjarnason. Spænska veikin. Reykjavík: Mál og menning, 2020.

4.12.2020