Ritgerðasmíð og heimildanotkun

Hér fyrir neðan eru almennar leiðbeiningar um ritgerðasmíð og heimildanotkun. Glærurnar eru hugsaðar fyrir kennara en skjalið inniheldur ítarlegri upplýsingar og sýnishorn fyrir nemendur.
Ritgerðasmíð og heimildanotkun
Ritgerðasmíð og heimildanotkun (glærur)

Hagnýtar vefslóðir

Skrambi er villuleitarforrit sem les yfir texta.
Málið.is Þar er hægt að leita samtímis í sjö mismunandi vefjum, t.d. að beygingu orða og stafsetningu. 
Opinberar reglur um greinarmerkjasetningu.   

APA kerfið

Á leiðbeiningavef ritvers Háskóla Íslands má finna mjög góðar leiðbeiningar um ýmislegt sem viðkemur heimildavinnu, s.s. um val heimilda og skráningu þeirra. Einnig má finna góðar leiðbeiningar um heimildaskráningu samkvæmt APA kerfinu á vef bókasafns Háskólans í Reykjavík


25.10.2022