Gagnasöfn og rafræn tímarit

Leitir.is

Á leitir.is er leitað samtímis í Gegni (samskrá íslenskra bókasafna) og í erlendum gagnasöfnum og rafrænum tímaritum, sem keypt eru í landsaðgangi (hvar.is).

Á www.borgo.leitir.is er leitað í gögnum sem til eru á bókasafni Borgarholtsskóla. 

Gagnleg gagnasöfn

Málið.is (ýmis íslensk orðasöfn)
Tímarit.is (íslensk dagblöð og tímarit)
Snara.is (orðabækur aðgengilegt í tölvum skólans)
Vísindavefurinn (fræðimenn svara innsendum spurningum)
Wikipedia (frjálst alfræðirit)
Wikipedia á íslensku

Hvar.is

Hvar.is er vefur sem heldur utan um rafrænar tímaritaáskriftir og gagnasöfn sem keypt eru til landsins. Þar er m.a. hægt að sjá hvaða tímarit og gagnasöfn eru keypt í landsaðgangi og hver eru keypt í séráskriftum háskólanna. Þar eru einnig upplýsingar um alfræðirit og íslensk gagnasöfn.

Britannica Online (virt alfræðirit)
Britannica school edition
EBSCOhost (8 gagnasöfn á mörgum fræðasviðum)
ERIC  (menntamál - menntarannsóknir )   
Proquest Central og CSA (ýmis fræðasvið)
Scopus (vísindaupplýsingar)

5.9.2022