Líf í borgarholtsskóla

Skólareglur

Viðmót nemenda, kennara og annars starfsfólks skólans einkennist af gagnkvæmri virðingu.

Nám krefst aga eins og fram kemur í einkunnarorðum skólans: agi, virðing, væntingar. Fyrst og fremst er nauðsynlegt að nemendur beiti sjálfsaga en í kennslustofunni er kennarinn verkstjóri og setur þar nánari reglur sem nemendum ber að hlýða.

Skólasókn

Veikindatilkynningar

Leyfi

Námsframvinda

Ástundun

Skráning áfanga

Umgengni

Samskipti, samfélagsmiðlar og myndatökur

Rafrænar kennslustundir

Tölvunotkun

Sérákvæði vegna afrekssviðs

Brot á skólareglum og viðurlög

Meðferð ágreiningsmála

Uppfært: 27/11/2023