Rafræn bilanagreining

16/5/2017

  • Keppni í rafrænni bilanagreiningu vor 2017
  • Keppni í rafrænni bilanagreiningu vor 2017

Þann 9 maí var haldin keppni í rafrænni bilanagreiningu hjá nemum í bíliðngreinum í BHS.  Bilanagreiningin felst í því að finna rafrænar bilanir í hreyfli og lagfæra.

Verðlaun voru veitt og voru það gjafir frá hinum ýmsu fyrirtækjum í bílgreinum.

Þeir kennarar í bílgreinum sem höfðu umsjón með keppninni voru, Ágúst Ingi Friðriksson og Davíð Örn Friðriksson.

Meðfylgjandi er mynd af þátttakendum og vinningshöfum og eru þeir taldir frá vinstri:
Anton Örn Vilhjámsson
Alexander Svanur Guðmundsson lenti í 1. sæti
Einar Ari Einarsson
Sigurjón Þór Widnes Friðriksson lenti í 2. sæti
Úlfar Úlfarsson lenti í 3. sæti
Mustafa Abubakr Karim


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira