Lokasýning listnámsbrautar - kvikmyndagerð

15/5/2017

  • Lokasýning listnámsbrautar - kvikmyndagerð vor 2017

Nemendur á lokaári í kvikmyndagerð sýndu lokaverkefnin sín í Bíó Paradís laugardaginn 13. maí.

Nemendurnir unnu stuttmyndir sem lokaverkefni, allt frá þróun hugmyndar og handrits til sýningar í kvikmyndahúsi, þar með talið handritsgerð, leikstjórn og framleiðsla.  Guðrún Ragnarsdóttir, Hákon Már Oddsson og Þiðrik Christian Emilsson höfðu umsjón með þessari vinnu.

Nemendur sem eru að ljúka þessum áfanga eru:
Atli Þór Barðdal Valdimarsson
Ásdís María Magnúsdóttir
Fríða Rún Frostadóttir
Halldór Frank Hafsteinsson
Hrafnhildur Einarsdóttir
Hulda Sól Magneudóttir
Lovísa Rut Lúðvíksdóttir
Mikael Christopher Grétarsson
Ólafur Carl Granz
Rannveig Anna Jónsdóttir
Róbert Nikulásson


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira