Fréttir og tilkynningar

Framhaldsskólahermir í apríl 2018

Framhaldsskólahermir - 25/4/2018

Þriðjudaginn 24. apríl heimsóttu nemendur úr Rimaskóla og Kelduskóla-Vík Borgarholtsskóla og fengu að prófa að vera framhaldsskólanemar í einn dag.

Lesa meira
Jarðfræðiferð í apríl 2018 - við Kleifarvatn

Jarðfræðiferð - 25/4/2018

Í vikunni fóru nemendur í náttúrufræði og jarðfræði í ferðir á Reykjanesið með kennara sínum.

Lesa meira
Danmerkurferð í mars 2018

Danmerkurferð - 23/4/2018

Nú í mars fóru nokkrir nemendur úr Borgarholtsskóla ásamt dönskukennara sínumí heimsókn til Danmerkur.

Lesa meira
Pétur Freyr Sigurjónsson

Pétur Freyr bestur í rennismíði - 17/4/2018

Pétur Freyr Sigurjónsson hlaut viðurkenningu fyrir bestu frammistöðuna á sveinsprófi í rennismíði.

Lesa meira
Sveinshátíð í mars 2018

Aron Örn hæstur á sveinsprófi í bifvélavirkjun - 13/4/2018

Aron Örn Gunnarsson hlaust hæstu einkunn á sveinsprófi í bifvélavirkjun.

Lesa meira
Lýðræðisvika og skuggakosningar apríl 2018

Lýðræðisvika og skuggakosningar - 13/4/2018

Dagana 9.-13. apríl var lýðræðisvika í framhaldsskólum landsins og endaði hún á skuggakosningum.

Lesa meira
Árshátíð sérnámsbrautar 11. apríl 2018

Árshátíð sérnámsbrautar - 12/4/2018

Árshátíð sérnámsbrautar var haldin í Hlöðunni Gufunesbæ miðvikudaginn 11. apríl.

Lesa meira
Framhaldsskólanemendur á Star Wars tónleikum í Hörpu

Star Wars tónleikar - 10/4/2018

Þriðjudaginn 10. apríl stóð Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrir Star Wars tónleikum fyrir framhaldsskólanemendur í Eldborgarsal Hörpu.

Lesa meira
Ungir fumkvöðlar 2018

Borgarholtsskóli tekur þátt í Ungum frumkvöðlum - 10/4/2018

Um helgina var vörumessa ungra frumkvöðla haldin í Smáralind. Tóku nemendur Borgarholtsskóla þátt í keppninni í fyrsta sinn.

Lesa meira
Skuggakosningar 2018

Lýðræðisvika og skuggakosningar - 9/4/2018

Í lýðræðisvikunni munu frambjóðendur þeirra flokki sem eru í framboði í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík kynna sig og skuggakosningar fara fram.

Lesa meira
Breyting á frjálsu tímunum í World Class

Breytingar á íþróttatímum - 4/4/2018

Lengri opnunartími í frjálsu mætinguna í World Class fram á vor.

Lesa meira
Hæfileikakeppni á sérnámsbraut mars 2018

Hæfileikakeppni - 23/3/2018

Fimmtudaginn 22. mars var haldin hæfileikakeppni á sérnámsbraut skólans.

Lesa meira
Verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanemenda vor 2018

Verðlaunaafhending - 22/3/2018

Miðvikudaginn 21. mars voru afhent verðlaun í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin var í Borgarholtsskóla í síðustu viku.

Lesa meira
Gestkvæmt í Borgó í mars 2018

Gestkvæmt í Borgó - 21/3/2018

Síðustu daga hefur verið gestkvæmt í Borgó, en þrír erlendir nemendahópar komu í heimsókn.

Lesa meira
Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna

Góð frammistaða í Stjórnunarkeppni - 15/3/2018

Nemendur af viðskipta- og hagfræðibraut BHS stóðu sig vel í Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 14. mars.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema mars 2018

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 15/3/2018

Miðvikudaginn 14. mars hélt Borgarholtsskóli stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur í 8., 9. og 10 bekk.

Lesa meira
Skólahús

Val fyrir haustönn 2018 - 14/3/2018

Skipulag á skráningu áfanga fyrir haustönn verður nú með breyttu sniði. Breytingin er gerð til þess að auka ráðgjöfina því nemendur átta sig ekki alltaf á skipulagi námsins í áfangakerfinu.

Lesa meira
Nemendur í bílasprautun.

Auglýsing á bíl - 14/3/2018

Nemendur í bílamálun fengu það verkefni að setja merki frá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni á bíl.

Lesa meira
Forsíða 2. tbl. 2020.

2020 komið út - 13/3/2018

2020 er komið út í annað sinn. Blaðið er gefið út af öllum iðn- og verkmenntaskólum á Íslandi.

Lesa meira
Frá verðlaunaafhendingu í enskri smásagnasamkeppni sem fram fór á Bessastöðum

Halldór Frank í 2. sæti - 12/3/2018

Halldór Frank, varð í 2. sæti í smásagnasamkeppni í ensku, sem háð er milli fjölmargra framhaldsskóla og grunnskóla á landinu.

Lesa meira
Opið hús mars 2018

Opið hús - 8/3/2018

Miðvikudaginn 7. mars var opið hús í Borgarholtsskóla, þar sem nemendum 10. bekkja var boðið sérstaklega til að kynna sér námsframboðið og skólabraginn.

Lesa meira
Magnús Gauti Úlfarsson

Tveir Íslandsmeistarar - 6/3/2018

Tveir nemendur af afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla urðu Íslandsmeistarar í sínum greinum helgina 3.-4. mars.

Lesa meira
Nemar úr listnámi í London fyrstu helgina í mars 2018

Nemendur í London - 5/3/2018

Hópur nemenda á öðru og þriðja ári á leiklistar- og kvikmyndakjörsviði og kennarar þeirra fóru í menningarferð til London fyrstu helgina í mars.

Lesa meira
Bíladagar stóðu yfir dagana 26. febrúar - 2. mars

Bíladagar - 2/3/2018

Bíladagar stóðu yfir í Borgarholtsskóla dagana 26. febrúar til 2. mars. Þeir tókust mjög vel og í vikunni var byrjað á nokkrum verkefnum sem verða viðloðandi bíladeildina á næstu árum.

Lesa meira
Jafnréttisfræðsla 1. mars 2018

Jafnréttisfræðsla - 1/3/2018

Nemendur sérnámsbrautar fengu í dag fræðslu um jafnrétti.

Lesa meira
Guðrún Ragnarsdóttir, Kristín Björk Kristjánsdóttir, Kristjana Thors, Stefán Örn Eggertsson og Margrét Birta Björgúlfsdóttir

Guðrún hlaut Edduverðlaun - 1/3/2018

Guðrún Ragnarsdóttir kennari á listnámsbraut Borgarholtsskóla hlaut Edduverðlaun fyrir mynd sína Sumarbörn. Myndin hlaut verðlaun í flokknum barna- og unglingaefni ársins.

Lesa meira
Standur fyrir ketilbjöllur

Standur fyrir ketilbjöllur - 1/3/2018

Nemendur í handavinnu málms smíðuðu stand fyrir ketilbjöllur. Standurinn verður notaður í Egilshöll af nemendum afreksíþróttasviðs.

Lesa meira
Sveinspróf í vélvirkjun í febrúar 2018

Sveinspróf í vélvirkjun - 27/2/2018

Á dögunum tóku nokkrir nemendur sveinspróf í vélvirkjun.

Lesa meira
Nemendur að taka sveinspróf í rennismíði í febrúar 2018

Sveinspróf í rennismíði - 26/2/2018

Dagana 24.-25. febrúar tóku nokkrir nemendur úr Borgarholtsskóla sveinspróf í rennismíði.

Lesa meira
Lífshlaupið 2018 - verðlaunaafhending

Borgó vann Lífshlaupið - 26/2/2018

Nemendur og starfsfólk Borgarholtsskóla unnu Lífshlaupið í sínum flokki og fór verðlaunaafhending fram föstudaginn 23. febrúar.

Lesa meira
Steindór Máni Björnsson í ferð til Qatar

Ferð til Qatar - 26/2/2018

Steindór Máni Björnsson nemandi í Borgarholtsskóla fór á dögunum til Qatar með U20 landsliðinu í keilu.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskola setur upp leikritið Vinur í febrúar 2018

Gamanleikurinn Vinir - 12/2/2018

Miðvikudaginn 14. febrúar mun Leikfélag BHS frumsýna gamanleikinn Vinir sem er byggt á bandarísku grínþáttunum Friends.

Lesa meira
Nýskipuð skólanefnd janúar 2018

Ný skólanefnd - 12/2/2018

Í árslok 2017 var skipuð ný skólanefnd við Borgarholtsskóla. Nefndin er skipuð til fjögurra ára.

Lesa meira
Skóhlífadagar í febrúar 2018

Skóhlífadagar - 7/2/2018

Skóhlífadagarnir standa yfir dagana 7. og 8. febrúar. Á skóhlífadögum er hefðbundin kennsla felld niður en í staðinn mæta nemendur á stutt námskeið.

Lesa meira
Katrín Kristjánsdóttir að verja doktorsritgerð sína við DTU í Danmörku

29 ára með doktorspróf - 29/1/2018

Nemendur BHS standa sig oft mjög vel að lokinni brautskráningu. Ein þeirra er Katrín Kristjánsdóttir sem á dögunum lauk doktorsprófi í verkfræði frá DTU í Danmörku, aðeins 29 ára gömul.

Lesa meira

"Motivation Matters" - 23/1/2018

Dagana 15. – 21.janúar fóru sex nemendur ásamt tveimur starfsmönnum skólans í fyrstu ferð tengda Erasmus+ verkefninu “Motivation Matters”.

Lesa meira
Ólafur Stefánsson frá Heklu ásamt nemendum og kennara frá BHS: Alexander, Svangeir, Einar, Viktor, Viggó, Hreinn (kennari) Mustafa, Sigurjón og Tómas.

Bifvélavirkjanemar á flakki - 22/1/2018

Nemar í bifvélavirkjun voru á flakki á dögunum, en þeir fóru á rafbílanámskeið hjá Heklu, og skoðuðu og fengu fræðslu um rafbíla hjá Öskju og BL.

Lesa meira
Myndin af mér sýnd í matsal 22. janúar 2018

Myndin af mér - 22/1/2018

Mánudaginn 22. janúar var leikna stuttmyndin Myndin af mér kynnt og sýnd í matsal skólans. Nokkrir nemendur Borgarholtsskóla eru í hlutverkum í myndinni sem fjallar um stafrænt kynferðisofbeldi.

Lesa meira
BHS

Hraðtafla - 15/1/2018

Þriðjudaginn 16. janúar verður kennt eftir hraðtöflu, þ.e. kennslustundir verða styttar fyrir hádegi til að koma fyrir umsjónartíma. Þetta á við um alla áfanga nema lotur á bíltæknibrautum.

Lesa meira
Kynningarfundur fyrir nýnema í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði vor 2018

Kynningafundur - 12/1/2018

Fimmtudaginn 12. janúar mættu nýnemar í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði á kynningarfund.

Lesa meira
Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir

Ásta Laufey nýr aðstoðarskólameistari - 11/1/2018

Ingi Bogi Bogason aðstoðarskólameistari verður í leyfi frá skólanum til vors 2019 og hefur Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir verið ráðin til að leysa hann af.

Lesa meira
Gettu betur lógó

BHS komið í aðra umferð Gettu betur - 11/1/2018

Lið Borgarholtsskóla sigraði lið Fjölbrautaskólans við Ármúla í fyrstu umferð Gettu betur sem fór fram miðvikudagskvöldið 10. janúar og komst þar með í aðra umferð keppninnar.

Lesa meira
Landsliðsstyrkir afhentir í janúar 2018

Landsliðsstyrkir afhentir - 10/1/2018

Mánudaginn 8. janúar voru landsliðsstyrkir afreksíþróttasviðsins afhentir í 7. sinn. 19 nemendur höfðu tekið þátt í verkefnum landsliða á vegum sérsambanda á síðustu önn og hlutu styrki.

Lesa meira
Skólinn faðmaður haust 2014

Íþróttir í Egilshöll - 9/1/2018

Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur geta mætt þar á ákveðnum tímum til að fá mætingu.

Lesa meira
Merki Innu

Upphaf vorannar og töflubreytingar - 29/12/2017

Kennsla á vorönn 2018 hefst mánudaginn 8. janúar samkvæmt stundatöflu. Töflubreytingar standa yfir frá 4. janúar.

Lesa meira
Brautskráning desember 2017

Brautskráning - 20/12/2017

Fimmtudaginn 21. desember voru rúmlega hundrað nemendur brautskráðir af flestum brautum Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Kristófer Bergmann Skúlason flytur fyrirlestur

Kristófer með fyrirlestur - 19/12/2017

Mánudaginn 18. desember flutti Kristófer Bergmann Skúlason nemandi af félags- og hugvísindabraut áhrifamikinn fyrirlestur fyrir starfsfólk skólans og vakti athygli á mikilvægu lífsviðhorfi.

Lesa meira
Bílagjöf frá Heklu

Bílagjöf frá Heklu - 15/12/2017

Föstudaginn 15. desember afhenti bílaumboðið Hekla Borgarholtsskóla bifreið af gerðinni Audi TT. Bíllinn verður notaður við kennslu á bíltæknibrautum skólans.

Lesa meira
Mynd fengin af vef BL ehf.

Nemendur í inntökuprófi hjá BL - 14/12/2017

Á dögunum tóku 11 nemendur í bíliðngreinum inntökupróf hjá bílaumboðinu BL ehf.

Lesa meira
Kennsla á félagsvirkni- og uppeldissviði í desember 2017

Þjálfun í umferli - 8/12/2017

Föstudaginn 8. desember fengu nemendur í fötlunarfræði kynningu þar sem farið var yfir ýmislegt sem snertir blinda og sjónskerta.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira