Fréttir og tilkynningar

Frambjóðendur í heimsókn

Frambjóðendur í heimsókn - 18/10/2017

Í tilefni alþingiskosninga sem fram fara þann 28. október næstkomandi var haldinn fundur með frambjóðendum í Borgarholtsskóla. Átta flokka áttu fulltrúa á fundinum. 

Lesa meira
Team Spark - T17 Loki mældur

Team Spark - 16/10/2017

BHS hefur verið i samvinnu við Team Spark. Þessa dagana fer fram mæling á nýja bílnum T17 Laki og í síðustu viku voru skólanum gefin tvö body og grindur af eldri kappakstursbílum.

Lesa meira
Heilsudagurinn 4. október 2017

Heilsudagur - 4/10/2017

Heilsudagur var haldinn í dag, 4. október í Borgarholtsskóla.  Kennsla var brotin upp hluta úr degi og á þeim tíma var boðið upp á fjölbreyttar stöðvar sem allar miðuðu að því að rækta líkama og sál.

Lesa meira
Verðlaun afhent fyrir enskar smásögur

Smásagnasamkeppni - 2/10/2017

FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla og eru nemendur  Borgarholtsskóla hvattir til þess að taka þátt.

Lesa meira
Frá afhending bókarinnar

"Við ættum öll að vera femínistar" - 27/9/2017

Í dag miðvikudaginn 27. september mættu fulltrúar Kvenréttindafélags Íslands í Borgarholtsskóla til að afhenda formlega fyrstu eintök bókarinnar Við ættum öll að vera femínistar.

Lesa meira
Lýðræðisfundur haldinn 22. september 2017

Lýðræðisfundur - 22/9/2017

Föstudaginn 22. september 2017 var haldinn lýðræðisfundur í Borgarholtsskóla. Um það bil 110 nemendur komu saman í matsal skólans og ræddu skólann og skólastarfið.

Lesa meira
Nemendur úr PLV1A05 í heimsókn haust 2017

Heimsókn í Ísloft - 18/9/2017

Föstudaginn 15. september fóru nemendur í plötusmíði (PLV1A05) í heimsókn í Ísloft.

Lesa meira
Heimsókn Tom Torlaksson í Borgarholtsskóla 15. september 2017

Heimsókn frá Kaliforníu - 15/9/2017

Föstudaginn 15. september kom Tom Torlaksson yfirmaður kennslumála í Kaliforníu í heimsókn í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
BHS gerir samning við Styrk september 2017

Formlegt samstarf - 14/9/2017

Sjúkraþjálfunarstöðin Styrkur ehf og afreksíþróttasvið BHS eru komin í formlegt samstarf.

Lesa meira
The Global Goals - logo

Nordplus verkefni - 12/9/2017

Sjö einstaklingar úr Borgarholtsskóla eru á leið til Danmerkur til að taka þátt í verkefni sem snýst um alheimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og er styrkt af Nordplus.

Lesa meira
Nýnemaferð september 2017

Nýnemaferð - 6/9/2017

Í morgun héldu tæplega 300 nemendur Borgarholtsskóla til Stokkseyrar til að taka þátt í árlegum nýnemadegi.

Lesa meira
Grunnskólanemar í málmsmíðavali haust 2017

Grunnskólanemar í Borgó - 5/9/2017

Í vetur munu 80 nemendur úr 12 grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu læra grunnatriði í málmsmíði.

Lesa meira
Vinnufundur í Erasmus+ verkefninu

"Áhugi skiptir máli" - 4/9/2017

Fyrsti fundur Erasmus+ verkefnisins sem ber heitið "Áhugi skiptir máli" var haldinn helgina 1.-3. september í Reykjavík.

Lesa meira
Bíll sem hannaður var af Team Spark

BHS í samvinnu við Team Spark - 4/9/2017

Team Spark var í samvinnu við Borgó þegar liðið hannaði og setti saman kappakstursbílinn Loka.

Lesa meira
Endurvinnsluílát

Skref í umhverfisvernd - 25/8/2017

Í dag, föstudaginn 25. ágúst, voru allar ruslatunnur fjarlægðar úr kennslustofum og flokkunarílátum komið fyrir á göngum skólans.

Lesa meira
Kynningarfundur fyrir nýnema í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði haust 2017

Nýnemar í dreifnámi - 25/8/2017

Fimmtudaginn 24. ágúst mættu nýnemar í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði á kynningarfund.

Lesa meira
Skólinn faðmaður haust 2014

Íþróttir í Egilshöll - 18/8/2017

Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur geta mætt þar á ákveðnum tímum til að fá mætingu.

Lesa meira
Kynningarfundur fyrir nýnema og forráðamenn haustönn 2017

Nýnema- og foreldrakynning - 18/8/2017

Fimmtudaginn 17. ágúst var nýnemum, sem eru að koma beint úr grunnskóla,  og forráðamönnum þeirra boðið að koma í Borgarholtsskóla á stuttan kynningafund.

Lesa meira
Arnar Huginn Ingason

Arnar Huginn hlaut styrk - 4/7/2017

Arnar Huginn Ingason hlaut á dögunum styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Tuttugu og átta nemnendur úr sextán framhaldsskólum hlutu styrk að þessu sinni.

Lesa meira
Frá vinstri: Katarina (starfsnemi), Karin (umsjónarkona), Alexandra, Örn, Ester Alda, Goethe, Guðbjörg, Harpa, Egill, Arnar, Hilmar, Mai (frá Danmörku) og Auður Ósk

Brautskráðir nemendur taka þátt í vinnustofu - 20/6/2017

Síðast liðna helgi tóku níu fyrrum nemendur Borgarholtsskóla þátt í vinnustofu útskrifaðra Goethe-nema (Goethe Alumni Workshop) í Kaupmannahöfn.

Lesa meira
Lýðræðisfundur 27. október 2016

Borgarholtsskóli vinsæll - 14/6/2017

Óhætt er að segja að Borgarholtsskóli njóti vinsælda nýútskrifaðra tíundubekkinga en skólinn var í öðru sæti á landsvísu þegar litið er til fyrsta vals.

Lesa meira
Nemendur af afrekssviði haust 2016

Afreksíþróttasvið fékk Máttarstólpann - 7/6/2017

Á Grafarvogsdaginn, 27. maí 2017, fékk afreksíþróttasvið BHS afhentan Máttarstólpann, en það er viðurkenning frá hverfisráði Grafarvogs.

Lesa meira
Sveinspróf í blikksmíði - talið frá vinstri: Sævar Jónsson prófdómari og nemarnir Magnús, Ómar,  Jón Ingi, Sólmundur, Ásberg, Sigþór og Tinna Ósk.

Sveinspróf í blikksmíði - 2/6/2017

Dagana 31. maí - 1. júní fóru fram sveinspróf í blikksmíði í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Nemendur í grafískri hönnun á 2. ári vor 2017

Bókakápur - 1/6/2017

Lokaverkefni annars árs nema í grafískri hönnun í vor var samstarfsverkefni við fjóra rithöfunda. Verkefnið var að hanna bókakápur.

Lesa meira
Brautskráning vor 2017

Brautskráning - 28/5/2017

Brautskráning Borgarholtsskóla fór fram sunnudaginn 28. maí 2017  í Háskólabíói.  Útskriftarnemar voru 160 og komu af hinum ýmsu brautum skólans

Lesa meira
Verðlaunahafar í þýskuþraut. Guðrún María er lengst til hægri á myndinn.

Verðlaun í þýskuþraut - 23/5/2017

Sendiherra þýskalands á Íslandi afhenti nýlega viðurkenningu nemendum sem voru í 15 efstu sætunum í þýskuþraut framhaldsskólanema.

Lesa meira
Snæfríður, Kári og skólameistarar

Nemendur halda til Þýskalands - 19/5/2017

Nú í sumar halda þau Snæfríður Ebba Ásgeirsdóttir og Kári Alexander Þórðarson til Duderstadt og munu þau taka þátt í þýskunámskeiði fyrir hönd skólans.

Lesa meira
Keppni í rafrænni bilanagreiningu vor 2017

Rafræn bilanagreining - 16/5/2017

Þann 9 maí var haldin keppni í rafrænni bilanagreiningu hjá nemum í bíliðngreinum. Bilanagreiningin felst í því að finna rafrænar bilanir í hreyfli og lagfæra.

Lesa meira
Nemendur á leiklistarsviði sýna sirkusatriði

Sirkuslistir - 15/5/2017

Nick Candy stundakennari kenndi leiklistarsögu á vorönn og inn í kennsluna fléttaði hann grunnnámi í sirkuslistum.

Lesa meira
Lokasýning listnámsbrautar - kvikmyndagerð vor 2017

Lokasýning listnámsbrautar - kvikmyndagerð - 15/5/2017

Nemendur á lokaári í kvikmyndagerð sýndu lokaverkefnin sín í Bíó Paradís laugardaginn 13. maí.

Lesa meira
Landsliðsstyrkir til nemenda á afreksíþróttasviði vor 2017

Landsliðsstyrkir til afreksíþróttanema - 12/5/2017

Þann 10. maí voru landsliðsstyrkir á afreksíþróttasviðinu afhentir í 6. sinn. Að þessu sinni fengu 20 nemendur styrk og hafa aldrei verið fleiri á einni önn.

Lesa meira
Dimmisjón 2017

Dimmisjón - 12/5/2017

Föstudaginn 12. maí dimmiteruðu væntanlegir útskriftarnemar og kvöddu skólann og starfsfólk og þökkuðu fyrir samstarf liðinna ára.

Lesa meira
Lokasýning listnámsbrautar - grafísk hönnun vor 2017

Lokasýning listnámsbrautar - grafísk hönnun - 12/5/2017

Lokasýning nemenda í grafískri hönnun á listnámsbraut opnaði 10 maí í Borgarbókasafninu menningarhúsi Spönginni. Sýningin stendur til 31. maí og er opin á opnunartíma bókasafnsins.

Lesa meira
Skólahús

Skóladagatal 2017-2018 - 11/5/2017

Skóladagatal fyrir skólaárið 2017-2018 er hægt að sjá hér.

Lesa meira
Ferð nemenda í dönsku til Danmerkur í apríl 2017

Dönsku nemar í Danmörku - 11/5/2017

Í apríl s.l. fóru 16 nemendur í dönsku í skólaheimsókn til Danmerkur ásamt kennurum sínum. Heimsóttur var lýðháskólinn Nord-Jyllands Idrætshøjskole.

Lesa meira
Nemendur í LEI2A05 flytja frumsamin eintöl

Frumsamin eintöl - 9/5/2017

Nemendur í LEI2A05 hafa verið að æfa sig í skapandi hugsun og frásagnarlist.  Mánudaginn 8. maí og þriðjudaginn 9. maí fluttu þau frumsamin eintöl í hádeginu.

Lesa meira
Áhugasamir umsækjendur og forráðamenn

Kynning fyrir umsækjendur - 8/5/2017

Umsækjendum um nám á málm- og véltæknibraut og í grunndeild bíliðna var boðið að heimsækja skólann og skoða þá aðstöðu sem greinunum er búin. 

Lesa meira
Nemendur í JAR2A05 reyna að draga saman jarðskorpuflekana. Mynd tekin við brúnna milli heimsálfa (austan við Stóru Sandvík)

Jarðfræðinemendur á ferð og flugi - 28/4/2017

Nemendur í þremur jarðfræðiáföngum voru á ferð og flugi þessa vikuna. Tveir hópar fóru í ferð um Reykjanesið og einn hópur fræddist um stjörnusjónauka og fengu sýnikennslu í notkun þeirra.

Lesa meira
Nemendur í líffræði

Uppskera - 27/4/2017

Þessa dagana streyma nemendur með kryddjurtir af mörgum sortum út úr líffræðistofunni. Þar hefur verið komið upp búnaði sem gera árangur sáningar betri en ella.

Lesa meira
Arnar Huginn tekur við prófskírteini úr hendi Ársæls skólameistara

Alþjóðleg þýskupróf – prófskírteini afhent - 26/4/2017

Fjórir nemendur BHS, þau Davíð Leví Magnússon, Guðrún María Gunnarsdóttir, Arnar Huginn Ingason og Sóley Alexandra Þorsteinsdóttir, fengu á dögunum afhend prófskírteini eftir að hafa þreytt alþjóðleg þýskupróf.

Lesa meira
Kynning á vinnustaðanámi erlendis - þjónustubrautir 2017

Komin heim úr vinnustaðanámi - 25/4/2017

Þrír nemendur í félagsmála- og tómstundanámi eru nýkomnir heim eftir að hafa verið í vinnustaðanámi erlendis og mánudaginn 24. apríl sögðu þau samnemendum og kennurum frá þessari upplifun.

Lesa meira
Valgeir Sigurðsson

Valgeir í Ólympíulið Íslands í stærðfræði - 25/4/2017

Valgeiri Sigurðssyni nemanda á viðskipta- og hagfræðibraut hefur verið boðið sæti í Ólympíuliði Íslands í stærðfræði.

Lesa meira
Verðlaunahafar í stærðfræðikeppni grunnskólanema

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 6/4/2017

Stærðfræðikeppni grunnskólanema var haldin í Borgarholtsskóla þann 29. mars sl. Til keppninnar var boðið nemendum grunnskólanna í nágrenninu.

Lesa meira
Framhaldsskólahermir

Framhaldsskólahermir í annað sinn - 6/4/2017

Nemendur úr Rimaskóla heimsóttu Borgarholtsskóla í dag og fengu að prófa að vera framhaldsskólanemar í einn dag.

Lesa meira
Guðrún María Gunnarsdóttir stóð sig vel í þýskuþraut

Þýskuþraut - 5/4/2017

Guðrún María Gunnarsdóttir nemandi á listnámsbraut Borgarholtsskóla tók þátt í þýskuþraut framhaldsskólanema og náði mjög góðum árangri.

Lesa meira
Málþing um kynjafræði haldið í Borgó 30. mars 2017

Málstofa um kynjafræði - 30/3/2017

Fimmtudaginn 30. mars voru kynjafræðikennarar og nemendur þeirra með málþing í Borgarholtsskóla. Í lokin voru pallborðsumræður þar sem nemendur veltu fyrir sér spurningunni: "Af hverju kynjafræði?"

Lesa meira
Nemendur í nýsköpun og frumkvöðlafræði á Kjarvalsstöðum 30.3.2017

Nemendur á hönnunarsýningu - 30/3/2017

Nemendur í nýsköpun og frumkvöðlafræði fóru á sýningu um vöruhönnun á Kjarvalsstöðum.

Lesa meira
Verðlaunaafhending á Bessastöðum 3. mars 2017

Arney Ósk á Bessastöðum - 29/3/2017

Verðlaunaafhending vegna smásögukeppni Félags enskukennara á Íslandi var haldin á Bessastöðum 3. mars 2017. Arney Ósk lenti í 2. sæti með söguna sína "5 7 10 12 13 15".

Lesa meira
Forsíða á ensku skólablaði

Nýtt skólablað - 24/3/2017

Nemendur í ENS3C05 gáfu í dag út skólablaðið Would You Like Fries With That? Í blaðinu er að finna viðtöl við nemendur, greinar um kosti og galla skólans, íþróttir, smásögur og margt fleira.

Lesa meira
Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2017

Alþjóðlegi hamingjudagurinn - 20/3/2017

Nemendur veltu fyrir sér spurningunni: „Hvað veitir þér hamingju?" og uppistandarinn Bylgja Babýlons kom og ræddi við nemendur og starfsfólk í hádeginu.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira