Viðbragðsáætlun

Lokið hefur verið gerð viðbragðsáætlunar Borgarholtsskóla vegna heimsfaraldurs inflúensu. Áætlunin er í samræmi við Landsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu og hefur það að markmiði að tryggja skipulögð og samræmd viðbrögð allra skólastofnana sem og starfsmanna þeirra þegar til inflúensufaraldurs kemur.

Viðbragðsáætlun Borgarholtsskóla við heimsfaraldri inflúensu (pdf-skjal).

Á eftirfarandi vefslóð má finna almennar upplýsingar um yfirvofandi inflúensufaraldur:

http://influensa.is/.