Stjórn

Stjórnendur

Ársæll Guðmundsson, skólameistari
Ingi Bogi Bogason, aðstoðarskólameistari
Anton Már Gylfason, áfangastjóri
Magnea Hansdóttir, fjármálastjóri

Skólaráð 2016-2017

Skólaráð er skólameistara til aðstoðar við stjórn skóla. Í því sitja:

Ársæll Guðmundsson skólameistari arsaell@bhs.is
Ingi Bogi Bogason
aðstoðarskólameistari
ingibogi@bhs.is
Sveinn Ingvarsson fulltrúi foreldraráðs  sveinn@tm.is
Anna Lilja Steinsdóttir fulltrúi nemenda annasteins@gmail.com 
Jón Hjaltalín Ólafsson fulltrúi kennara jonh@bhs.is
Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir
fulltrúi kennara
asta@bhs.is

Skólaráð skal vera skólameistara til samráðs og aðstoðar. Skólameistari er oddviti skólaráðs sem auk hans skal skipað staðgengli hans og fulltrúum kennara og nemenda.

(Úr 7. gr. laga um framhaldsskóla)

Skólanefnd 2016-2017

Skólanefnd er skólastjórnendum til samráðs og er umsagnaraðili í ýmsum málum.

Aðalmenn:
Ársæll Guðmundsson skólameistari
Ingi Bogi Bogason aðstoðarskólameistari
Helgi Árnason, formaður (fulltrúi ráðherra)
Ragnar Þór Pétursson (fulltrúi ráðherra)
Vignir S. Halldórsson (fulltrúi ráðherra)
Guðbrandur Guðmundsson (fulltrúi Reykjavíkurborgar)
Ólafur Gunnarsson (fulltrúi Mosfellsbæjar)
Áheyrnarfulltrúi kennara:
Berglind Rúnarsdóttir
Áheyrnarfulltrúi nemenda:
Torfi Viðarsson
Áheyrnarfulltrúi foreldraráðs:
Sveinn Ingvarsson


Ráðherra skipar skólanefnd við framhaldsskóla til fjögurra ára í senn. Í skólanefnd skulu sitja fimm einstaklingar. Tveir eru skipaðir samkvæmt tilnefningum sveitarstjórna og þrí
r án tilnefningar. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti. Nefndin kýs sér formann til eins árs í senn. Áheyrnarfulltrúar eru þrír með málfrelsi og tillögurétt, einn tilnefndur af kennarafundi, einn af nemendafélagi skólans og einn af foreldraráði, til eins árs í senn. Skólameistari situr fundi skólanefndar með málfrelsi og tillögurétt. Hann er framkvæmdastjóri nefndarinnar.

(Úr 5. gr. laga um framhaldsskóla)

15.6.2017