Almennt um námsmat

Námsmat í einstökum áföngum skólans er fjölbreytt. Kennarar eru hvattir til að kynna sér og nota nýjungar á því sviði. Töluvert er um að gefnar séu einkunnir á grundvelli símats, þ.e. án þess að fram fari sérstakt lokapróf. Þessu fyrirkomulagi er m.a. ætlað að stuðla að bættum vinnubrögðum nemenda og jafnari dreifingu álags.

Í bíliðngreinum er kennt eftir lotukerfi.  Í lotunum fer námsmat fram samhliða kennslu þó svo að í einstökum greinum geti verið um lokapróf að ræða.7.1.2015