Innritun

Auglýsingar um innritun á hverjum tíma má nálgast á forsíðu vefsins.

Innritun í dagskóla fer fram tvisvar á ári í gegnum vef Menntamálaráðuneytis, Menntagatt.is.

Hagnýt margmiðlun - dreifnám.  Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til kennslustjóra Hákons Más Oddssonar, hakon@bhs.is . Innritað verður næst í hagnýta margmiðlun í janúar 2018.

Málm- og véltæknigreinar - dreifnám:  Sótt er um rafrænt á  www.inna.is/innritun.

Félagsvirkni- og uppeldissvið (Þjónustubrautir - dreifnám).  Sótt er um á rafrænu umsóknareyðublaði.

Skoða námsbrautir í boði

Skoða inntökuskilyrði

Skoða innritunargjöld


Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans

eða í síma 535 1700.

20.6.2017