Hagnýt margmiðlun

Námið nýtist öllum sem vilja ná tökum á upplýsingatækninni til marksækinnar miðlunar. Fyrir þá sem lokið hafa framhalds- eða háskólanámi er námið vel til þess fallið að auka færni í starfi eða auka starfsmöguleika. Námið er á 4. þrepi. Því er krafist stúdentsprófs eða sambærilegrar menntunar.

Nánari upplýsingar

13.4.2016