Félagsmála- og tómstundanám - brú

Félagsmála- og tómstundanám er góður undirbúningur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við, skipuleggja eða stjórna frístundastarfi hjá öllum aldurshópum.  Starfsvettvangur þeirra sem ljúka félags- og tómstundanámi er einkum félagsmiðstöðvar, íþrótta- og æskulýðsfélög og önnur félagasamtök.

Brúarnám í dreifnámi *

Fötlunar- eða öldrunarlína

Áfangi Eldra heiti  
FJF2A05 FJF203 Fjölskyldan og félagsleg þjónusta
FRÍ2A05 FRÍ203 Frítímafræði
FRÍ2B05 FRÍ313 Frítímafræði (valsvið með UPP2A05)
FRÍ3A05 FRÍ323 Frítímafræði (valsvið)
FTL2A05 FTL103 Fatlanir
GHS2A05 GHS103 Gagnrýnin hugsun og siðfræði
SAS1A05 SAS103 Samskipti og samstarf
SÁL3A05   SÁL153 Þroskasálfræði
SÁL3B05  SÁL253 Geðsálfræði
SKY2A01 SKY101 Skyndihjálp
SPS1A05 SPS103 Skapandi starf
UPP2A05 UPP103 Uppeldisfræði
UPP3A05 UPP203 Uppeldisfræði (valsvið)
UTN1A05 UTN103 Upplýsingatækni
ÖLD2A05 ÖLD103 Öldrun (valsvið)

Fötlunarlína – FTL2A05 og FRÍ3A05
Öldrunarlína – ÖLD2A05 og FRÍ3A05

* Brúarnám miðast við 3ja ára starfsreynslu og ca. 200-240 stunda starfstengd námskeið. Eins eru framhaldskólaeiningar metnar ef áfangar eru þeir sömu eða sambærilegir við þá sem kenndir eru á brautinni. Þeir sem ekki hafa 3 ára starfsreynslu þurfa að fara í starfsnám og þeir sem ekki hafa námskeið þurfa að taka fleiri einingar til að útskrifast af brúnni.

9.12.2016