Foreldraráð

Í lögum um framhaldsskóla frá árinu 2008, 50. grein, segir að í framhaldsskólum skuli starfa foreldraráð. Er það í samræmi við að sjálfræðisaldur ungmenna er 18 ár og þangað til bera forráðamenn ábyrgð á börnum sínum.

Meginverkefni foreldraráðs eru að styðja við skólastarf, efla tengsl forráðamanna ólögráða nemenda og skólans og huga að hagsmunamálum nemenda. Foreldraráð mótar sér starfsreglur og verksvið.

Foreldraráð veturinn 2017-2018

Erla Gísladóttir, formaður
Olga Ingólfsdóttir

Erla Gísladóttir formaður er jafnframt fulltrúi foreldra í skólanefnd.

Lög Foreldraráðs Borgarholtsskóla - FoB4.12.2017