Brautskráning

  • 26.5.2018

Brautskráning fer fram laugardaginn 26. maí kl. 14:00. Athöfnin fer fram í Silfurbergi í Hörpu.

Útskriftarnemar eiga að mæta í myndatöku kl. 12:00 þann sama dag.

 

Föstudaginn 25. maí verður æfing fyrir brautskráningu.