Dagatal

Hér er hægt að nálgast dagatalið á pdf formi:
 
Skóladagatal haustannar 2018
Skóladagatal vorannar 2019

Lýðræðisfundur

  • 22.9.2017

Lýðræðisfundur verður haldinn í BHS föstudaginn 22. september kl. 10.35.

Markmið fundarins er að skapa sameiginlegan grundvöll nemenda og starfsfólks til umræðu, hvetja til gagnrýninnar samræðu og vekja sem flesta til virkni og ábyrgðar.

Öllum nemendum skólans er boðin þátttaka. Hér getur þú boðað komu þína. Með því að skrá netfang þitt í athugasemdareitinn hefur þú skráð þig til þátttöku. Þeir nemendur sem eiga að vera í tímum fá leyfi til þess að geta tekið þátt í fundinum. Þeir sem skrá sig til þátttöku fyrir miðvikudaginn 20. september fara í pott og eiga möguleika á að vinna til veglegra verðlauna. Þrír heppnir þátttakendur verða dregnir út að fundi loknum og hljóta að launum 10 miða kort í mötuneyti skólans.