Kynning fyrir nýnema og forráðamenn þeirra

  • 17.8.2017

Kynning fyrir nýnema í dagskóla, sem eru að koma úr grunnskóla, og forráðamenn þeirra verður á sal skólans fimmtudaginn 17. ágúst kl. 17.00.