Nóvember 2017


Innritun á haustönn 2017

  • 9.6.2017

Dagskóli

Innritun á  haustönn 2017 verður með eftirfarandi hætti.

Forinnritun 10. bekkinga verður 6. mars - 10. apríl.
Lokainnritun 10. bekkinga verður 4. maí - 9. júní.

Innritun annarra nema en 10. bekkinga verður dagana  3. apríl - 31. maí.

Nánari upplýsingar og innritun fer fram á vefnum menntagátt.is.

Námsbrautir í boði
Inntökuskilyrði
Innritunargjöld

Afreksíþróttasvið

Nemendur, sem óska eftir að stunda nám á afreksíþróttasviði, sækja um skólavist á bóknámsbraut rafrænt eins og aðrir. Því til viðbótar þurfa þeir að sækja um á afreksíþróttasviði á sérstöku eyðublaði sem þarf að berast á skrifstofu skólans fyrir 9. júní.

Dreifnám

Bíliðngreinar

Haustið 2017 verður boðið upp á dreifnám fyrir þá sem lokið hafa raunfærnimati í bifvélavirkjun.
Nánari upplýsingar koma síðar.
Vefur bílgreina

Umsóknir sendist til kennslustjóra
Umsóknarfrestur er til 10. júní.
Nánari upplýsingar gefur Kristján M. Gunnarsson kennslustjóri, kristjang@bhs.is

Málm- og véltæknigreinar

  • Blikksmíði
  • Rennismíði
  • Stálsmíði
  • Vélvirkjun

Stundatafla fyrir dreifnám málms haustönn 2017
Rafræn innritun:  www.inna.is/innritun
Umsóknarfrestur er til 10. júní.
Nánari upplýsingar gefur Aðalseinn Ómarsson kennslustjóri, adalsteinn@bhs.is

Þjónustugreinar


Búið er að opna fyrir umsóknir um nám í þjónustugreinum fyrir haustönn 2017.
Sótt er um námið á rafrænu umsóknareyðublaði .
Umsóknarfrestur er til 9. júní 2017.
Nánari upplýsingar gefur Þórkatla Þórisdóttir, kennslustjóri, sími 856-1718, thorkatla@bhs.is