Gagnasöfn og rafræn tímarit

Hvar.is er vefur sem heldur utan um rafrænar tímaritaáskriftir og gagnasöfn sem keypt eru til landsins. Þar er m.a. hægt að sjá hvaða tímarit og gagnasöfn eru keypt í landsaðgangi og hver eru keypt í séráskriftum háskólanna. Þar eru einnig upplýsingar um alfræðirit og íslensk gagnasöfn. Við bendum sérstaklega á alfræðiritið Britannicu og ProQuest Central (aðgangur að 23 gagnasöfnum á öllum fræðasviðum).

Á leitir.is er leitað samtímis í Gegni (samskrá íslenskra bókasafna) og í erlendum gagnasöfnum og rafrænum tímaritum, sem keypt eru í landsaðgangi (hvar.is).


Britannica Online
Britannica school edition
CIA - The World Factbook (hagtölur)
Doktor.is
EBSCOhost (8 gagnasöfn á mörgum fræðasviðum)
ERIC  (menntamál - menntarannsóknir )   
Islex (íslenska sem viðfangsmál og sænska, norskt bókmál, nýnorska og danska sem markmál).
Mapquest (landakort)
Orðabanki íslenskrar málstöðvar (íðorð)
The National Center for Biotechnology Information (NCBI) (læknisfræði)
Proquest Central og CSA (ýmis fræðasvið)
Scopus (vísindaupplýsingar)
Tímarit.is (íslensk dagblöð og tímarit)
Snara.is (orðabækur aðgengilegt í tölvum skólans)
Wikipedia (frjálst alfræðirit)
Wikipedia á íslensku

28.3.2017